Um okkur

Barna Markaðurinn

Netverslun sem einfaldar þér og öðrum að versla notaðar barnavörur í gegnum netið, einnig erum við mjög þæinleg lausn við að losa sig við barnafötin og fá borgað fyrir það.

Barna Markaðurinn

Markmið

Markmið okkar er að minnka fatasóun á barnafötum sem er hægt að nýta betur og auðvelda fólki um allt land að versla notaðar barnavörur gegnum netið.

Um okkur

Barna Markaðurinn

Barna Markaðurinn er stofnaður af tvítugri tveggja barna móður sem fannst vanta góða netverslun með notuðum vörum fyrir móðir og barn.